/   yewik.com   / Icelandic  

2019-10-19 23:58:35

Nýliðar Norwich eru áfram í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Bournemouth á útivelli í dag. 

Bæði lið fengu fín færi til að skora en Aaron Ramsdale í marki Bournemouth og Tim Krul hinum megin spiluðu vel. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 


mbl.is
https bournemouth fram fallsti ensku norwich nliar eftir markalaust rvalsdeildarinnar jafntefli


User comments